gengur bara betur næst

laugardagur, júlí 31, 2004:

komst inn..
minn er að öllum líkindum að fara að flytja til köben! komst inn í kunstakademiets arkitektskole og þarf að vera farinn e-ð fyrir 20. ágúst.. þá helgina er semsagt "rustur" til að hrista nýnemana saman (200 manns - þó mæta varla allir). ef fólk veit um einhverja sem eru að byrja í sama skóla í haust þá endilega látið mig vita! væri gaman ef maður vissi af e-m íslendingum sem væru á leið í þennan sama "rustur".. svo er reyndar annað, ef einhver veit um HÚSNÆÐI (aka. þak yfir höfuðið) þá má hinn sami hafa samband við mig - ég verð víst einhversstaðar að lifa :p


vignir freyr // 4:37 e.h.
______________________

mánudagur, júlí 26, 2004:

ýtið HÉR til að sjá vel valdar myndir frá skálholti, set kannski meira inn síðar ef fólk vill.. (fólk getur kommenterað á myndirnar og gefið einkunn).. ;)




vignir freyr // 8:20 e.h.
______________________

tjútt með höllu á föstudaginn síðasta (takk halla :), höfðum það kósí heima hjá henni framan af, planið var að kíkja á búða(r)bandið á prikinu en ílengdumst heima í hvítvínsdrykkju.. (síðar - einnig bjór). kíktum til hans ásgeirs á mojito og fengum okkur samnefndan drykk - frétti síðar að við hefðum verið angandi af pulsum, ekki furða þar sem við höfðum stoppað á bæjarins beztu á leiðinni!! ;)

á laugardaginn sór ég þess eið (eins og svo oft áður) að drekka aldrei aftur! hmm.. af hverju þá? jú, viti menn! ég var þunnur! :/ og veðrið sem var svo æðislegt.. ekki það að það hafi ekki verið gott veður fleiri daga í sumar, málið er einfaldlega það að ég er bara brúnn í framan og hefði verið gaman að nota tímann í að fá lit á restina af kroppnum.. kvöldinu var svo nýtt í kaffihúsaferð og eftir á haft það kósí yfir spóluglápi :)

í gær svaraði ég neyðarkalli um hjálp við flutninga.. um var að ræða núverandi stjórnanda Hljómeykis, Keith Reed.. við Rakel bjuggumst við að vera þau einu sem myndu mæta frá Hljómeyki en Hallveig lét sig ekki vanta frekar en fyrri daginn!! ;)

nú er mánudagar og nei sko! þeir þurfa sko alls ekki að vera til mæðu, hafði það bara ansi gott í vinnunni í dag ásamt ásgeiri.. við vorum hressir á kantinum að vanda og skelltum okkur í sund eftir vinnu og HJÓLUÐUM fram og til baka! ég segi bara SPINNING hvað? hehe.. nú er ég að spá í að fá mér eitthvað í gogginn, jafnvel glugga í bók eða álíka vitsmunalegt :O) 



vignir freyr // 7:55 e.h.
______________________

þriðjudagur, júlí 20, 2004:

fór á leiðbeinendadjammið á föstudag, var edrú allt kvöldið svo ég væri nú örugglega hress í þórsmörk, en þangað var haldið snemma á laugardeginum.. mjög gaman að komast út úr bænum :) hafði það mjög næs ásamt fjölskyldu minni, gekk mikið og slappaði af..
 
..þessa dagana er það bara vinna og bið eftir svari frá skólanum í danmörku, það kemur semsagt 28.júlí (eða fljótlega eftir það).. plan b er heimspeki í háskóla íslands og ég á von á greiðsluseðli frá þeim á næstunni. það væri sosum ekkert amalegt að vera á íslandi í vetur þó svo að það kitli nú meira að leggja land undir fót og gerast námsmaður erlendis.. :O)

vignir freyr // 6:00 e.h.
______________________

miðvikudagur, júlí 14, 2004:

i'm back! ;)
skálholt var æði.. klikkaði ekki frekar en fyrri daginn. ég fór þó ekki á kaffi klett í þetta skiptið (hollenskur pöbb/restaurant/kaffihús með teppalöguðum borðum!).. það var margt gert sér til dundurs, legið í heitum pottum, slappað af, drukkinn bjór, spilað (sequence og risk - ringenes herre! sem ég vann hehe.. ;) svo var auðvitað æft og sungið! má ekki gleyma aðalatriðinu :)
myndir segja meira en þúsund orð og aldrei að vita nema vel valdar myndir fái að fljóta á netið fljótlega ykkur til yndisauka.. :)




afmælið hennar hallveigar var líka snilld - verst að ég fór soldið snemma en fram að því: prýðisskemmtun þó svo að mætingin hafi ekki verið 100% hjá hljómeykismeðlimum.. hmm.. :p

planið er jafnvel að fara í þórsmörk um helgina en plan b er tjútt á föstudag þegar leiðbeinendur (og superhero sidekickin þeirra aka. aðstoðarleiðbeinendur) hittast og fara á kenderí á þjóðleikhúskjallaranum..

vignir freyr // 7:14 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









lífið í gær, í dag og á morgun..




skoða gestabókina
skrifa í gestabókina




forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives