gengur bara betur næst

mánudagur, september 27, 2004:

..helgin er buin ad vera ansi notaleg, lalli kom a fimmtudag og fer a eftir; otrulegt hvad timinn hefur lidid hratt.. bordudum m.a. a indverskum stad, forum a central perkid: roberts coffee og a nyja stadinn BenutzBar (er thar sem sebastian var adur). kiktum a La Fountaine sem er live jazz stadur, mjog notalegt (pløtudum snillinginn hana johonnu med okkur, hun vissi sko ekki hvad hun var ad fara uti!! hehe :p).. eg for svo i thann lengsta gongutur sem eg hef farid i til thessa (allavega i køben) i gær.. vid lalli løbbudum fra kongens nytorv og um hverfid thar i kring, upp a nørrebro a hovedbanann, upp "nyju" istedgade, vesterbrogade og allt yfir i frederiksberg thar sem vid snæddum hja hirti og magnusi.. ætludum a cafe intime (live jazz - again ;) en vorum soldid dasadir eftir gøngu dagsins.. i dag er bara skoli, teiknikursus og i næstu viku studierejse til arosa (tho bara tveir dagar)..

vignir freyr // 2:29 e.h.
______________________

miðvikudagur, september 15, 2004:

jamm og jæja, ásgeir spurði í commenti á síðasta posti hvort ekki væri kominn tími til að blogga? :p jú, ætli það ekki bara.. ég er allavega "online" núna í gegnum þráðlaust net í skólanum (ég gerði ekki ráð fyrir að skólinn væri með á nótunum í tæknimálum ;)

ég BÝ eins og er í herbergiskytru á áðurnefndum stað í Valby.. tekur mig ca. 45 mín að komast í skólann hvort sem er á hjóli eða í strætó.. það er e.t.v. ekkert svo slæmt? svo tekur bara 15 mín að taka strætó niður í bæ..

í augnablikinu er ég að vinna að verkefni sem á að skila á föstudag.. tvo módel af strúktúrum, unnið með samspil ljóss og skugga.. annað módelið er skorið út í massa (skumplast) en hitt er unnið "innanfrá út" og byggt upp úr 3mm skumpappa. ég þarf að klára módelin í dag, taka ljósmyndir og svo hef ég morgundaginn til að skissa og setja upp verkefnið.. vona að þetta náist.. :p

annars er ekkert mikið að frétta.. í augnablikinu er það skólinn en þess fyrir utan reynir maður að verja tíma með því frábæra fólki sem maður er búinn að kynnast hérna (og á eftir að kynnast) wish that you were here :p anyways, back to work ;)

vignir freyr // 10:14 f.h.
______________________

sunnudagur, september 05, 2004:

sit hérna á mjøg krappí netkaffihúsi.. fékk ad skipta um tølvu.. á gømlu tølvunni gat eg ekki farid a hotmailid og vard fyrir tídri árás af popup gluggum.. allavega.. kíkti á herbergid hja Casper í gær (gaur sem er ad byrja í skólanum). íbúdin er voda kósí og hradvagn 1A stoppar fyrir utan (líka næturstrætó) :) hef sjaldan séd jafn stórt eldhús! og hann er med uppthvottavel! sem er ekki svo algengt a dønskum heimilum.. jamm, held eg skelli mer a thetta bara. tharf ad velja brautir i skolanum a morgun.. soldid stressadur yfir thvi :7 hræddur um ad velja vitlaust.. en eg hald samt ad thad se varla hægt ad velja vitlaust, eg gæti thá alltaf skipt eftir árid.. annars er sú braut sem eg er ad spá í mjøg opin. hun heitir afdeling 10: vilkår og vision og tekur fyrir mjøg vitt svid arkitekturs.. thad er unnid i storum og litlum skølum og farid soldid i planlagningu.. mjøg spennó held ég bara.. :p

vignir freyr // 3:31 e.h.
______________________

fimmtudagur, september 02, 2004:

eg hefdi ekki att ad gera grin ad stadnum sem johanna byr a thar sem eg fekk tilbod um íbúd sem er miklu meira útí rassgati heldur en hennar nokkurntíma.. fór semsagt til ciu.dk og komst ad thvi ad eg væri buinn ad fá tilbod um íbúd, og thad í KOKKEDAL.. thad er ekki einu sinni í kaupmannahøfn.. imyndid ykkur ad thid værud ad fara i haskola islands og værud ad leigja i hveragerdi! ja, thad tekur ruman 1 og halfan klukkutima fyrir mig ad komast i skolann thadan og thyrfti eg ad labba, taka stræto, metro, hafnarbus, s-tog og region-tog (allavega thrennt af thessu, t.d. 2 strætoa og hafnarbus).. eg skrifadi skammarbref til ciu thar sem eg bendi theim a theirra eigin reglu: ,,thu matt vera a acutelista ef thu ert lengur en klukkutima a leid i skolann“.. hello einhver? hvad er einn plús hálfur?

en viti menn, thad gæti verid ad birta til í húsnædismálum thar sem einn í skólanum mínum (og hluti af mínu lidi úr rusturnum) er ad fara ad leigja út herbergi.. í valby reyndar en ég meina hei! thad er tho ekki Kokkedal! svo er thad ekkert svo dýrt, held bara 2500dkr (30.000ísl.), thori samt ekki alveg ad fara med thad.. ég fæ vonandi ad skoda á morgun :) (thid hin megid samt alveg vera med augun opin fyrir kræsilegum tilbodum um húsnædi).

jamm, annars er bara tsjill i skólanum, eda svo ad segja.. kynningarnar a brautunum 10 sem hægt er ad velja um.. verst ad vid eigum soldid erfitt med ad skilja danina vid íslendingarnir, svo thad er mikid getid í eydurnar :p

vignir freyr // 3:35 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









lífið í gær, í dag og á morgun..




skoða gestabókina
skrifa í gestabókina




forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives