gengur bara betur næst

föstudagur, nóvember 26, 2004:

sit uppí skóla og er að líma saman módel.. hætti væntanlega í fyrra falli í dag. ásta í heimsókn frá esbjerg.. fengum svefngalsa í gærkvöldi (eiginlega nótt), andinn kom yfir okkur og við fórum að kveða vísur (ef hægt er að kalla það vísur?) það voru allavega setningar sem stuðluðu.. þetta endaði í vitleysu:

Rann Ríkharður á rassinn eða rann rassinn á Ríkharð? :p

þegar þetta var "kveðið" ákváðum við að taka upp þráðinn síðar og fara að sofa ;)

allavega, plan kvöldsins ræðst síðar.. það er fredagsbar í skólanum (að vanda) gæti verið gert stutt stopp þar.. annað kvöld er svo mpiri-julefrokost með suðrænu þema, verður örugglega mjög gaman ;)

vignir freyr // 11:29 f.h.
______________________

þriðjudagur, nóvember 23, 2004:

ég tholi ekki kvef! er búinn ad vera med thessa bølvudu kvefpest í meira en viku.. gat thó sungid í gegnum kvefid á jólabasar í jónshúsi um helgina :p ég hef lítid verid í skólanum undanfarna viku søkum slappleika sem kvefpestin veldur en ég finn ad ég er ad verda skárri..
lítid ad frétta annars.. nú er thad bara skólinn, svo thyrfti ég nú ad fara ad endurskoda mín kóramál (er komin í thrjá kóra fyrir thá sem ekki vita!) en ég býst vid ad ég hætti í einum theirra, kurpali eftir jól.. ekki thad ad kurpali hafi tekid mikinn tíma undanfarid enda ekki búin ad vera æfing í mánud (thar sem ferd til møn féll nidur).. en allur er varinn gódur, madur verdur ad hafa nægan tíma eftir jól thví ég hef á tilfinningunni ad skólinn komi til med ad verda mun erfidari og jafnframt tímafrekari á vorønn..

..annars er ég nú farinn ad hlakka smá til ad komast til íslands, thó thad sé ekki nema í stutt stopp :p

vignir freyr // 4:43 e.h.
______________________

mánudagur, nóvember 15, 2004:

verkefnaskil í dag og fengum nýtt verkefni, nú fjögurra vikna (það síðasta fyrir jól). tíminn líður alveg fáránlega hratt hérna, finnst eins og það séu þúsund hlutir sem ég ætti að vera búinn að gera hérna, hef þó tíma til að gera þá eftir jól, líklega :p eða ekki? skólinn tekur tíma (eins og við mátti búast) og svo er það náttúrulega kórastúss, sagði já við mpiri og verð að manna mig upp í að segja nei við kurpali.. þó er alltaf stuð í íslenska kórnum (gengur undir vinnuheitinu áróra), semsagt kleinu-, smáköku- og laufabrauðsbakstur í gær og pökkun á morgun. syngjum svo á jólabasar (og seljum góðgætið) á laugardaginn í jónshúsi.. annars er ég einn heima þessa vikuna, mjög þægilegt, hef íbúðina alveg útaf fyrir mig :) haga hlutunum eins og ég vil og finnst eins og ég eigi heima hérna, verður erfitt að kúpla sig aftur í "ég er að leigja hérna" fílinginn :p
var annars í kökuboði (afmæli) hjá höllu kærustu helga (sem er með mér á deildinni).. hún gerði jafnvel heitan rétt fyrir mig og ég reif mig uppúr veikindum (þó ekki alvarlegum) til þess að valda engum vonbrigðum - rétturinn smakkaðist vel :p annars er búið að vera skrýtið að sjá á eftir (ást)vinum sínum síðustu helgar, halla, lalli, ásgeir, eva og palli - öll búin að koma og fara.. þó styttist í að ég fari að lenda á klakanum en ég kem heim 20.des og flýg aftur út 2.jan þarsem skólinn byrjar þann 3ja.. ekki var það meira í bili :p

vignir freyr // 11:05 e.h.
______________________

laugardagur, nóvember 06, 2004:

fyrir helgi: skóli (plús lalli í heimsókn :)
núna: við ásgeir liggjum hér úrvinda af þreytu eftir herlegheit gærkvöldsins.. þar sem hið árlega halló-vín var haldið og sem fyrr spilaði vínið stórt hlutverk. leigðum semsagt sal á öresundskollegíinu og þurftum að gera hreint og skila honum af fyrir klukkan 12 í dag.. seldum flöskur og keyptum pizzu fyrir ágóðann, borðuðum hana á bekk einhversstaðar á amager.. plan kvöldsins er að bjóða evu og palla yfir í mat ásamt fylgifiskunum rúnu og erlu..
eftir helgi: skóli.

vignir freyr // 4:15 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









lífið í gær, í dag og á morgun..




skoða gestabókina
skrifa í gestabókina




forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives