gengur bara betur næst

sunnudagur, desember 19, 2004:

afmælið mitt..
verð 21 árs gamall á miðvikudag, 22.desember.. það verður heitt á könnunni.. endilega kíkja við ef fólk hefur tíma :) aldrei að vita nema maður hristi svona eins og eitt þema út úr erminni :p

en annars.. vííí, flýg heim í fyrramálið! :)

vignir freyr // 10:43 e.h.
______________________

jæja.. jólagjafabrjálæðið búið, eða svona eiginlega. ég er örugglega að gleyma einhverju/einhverjum en fólk verður þá bara að afsaka.. :p spurning hvað maður lifir á í janúarmánuði? any suggestions, hehe :p

skrýtin tilfinning sem grípur mann (þ.e.a.s. mig) þegar ég þarf að fara í svona verslunarleiðangra (ekki það skemmtilegasta sem ég geri í heiminum - nema mér finnst gaman að skoða/versla í geisladiskabúðum) ég veit ekki hvað það er en meðan á verslunarleiðangri sem þessum stendur fyllist ég oft kvíðatilfinningu og fæ svona heitt/kalt tilfinningu í kroppinn.. afgreiðslukona í einni búðinni í dag spurði hvort ég vildi að hún pakkaði hlutunum inn og ég sagði : "kun disse to" en sú þriðja hafði ég keypt handa mér, hehemm.. allavega ég roðnaði allur og vissi ekkert hvernig átti ég að haga mér, kannski samviskubit yfir að ég leyfði mér að kaupa hlut handa sjálfum mér.. oh well, það eru nú jólin og það var enginn í kringum mig sem ég gat ráðfært mig við (og rökrætt hlutina við.. ég veit þó að á endanum hefði ég réttlætt kaupin!) :p

anywho, er að fara að pakka, nenni því ekki en það er nú betra að hafa það helsta með sér til íslands! :p



vignir freyr // 9:21 e.h.
______________________

miðvikudagur, desember 15, 2004:

YOU KNOW YOU'RE (OR WERE) AN ARCHITECTURE STUDENT WHEN...

...the alarm clock tells you when to go to sleep.
...you're not ashamed of drooling in class anymore, especially in the Structures lecture.
...you know what UHU tastes like.
...you CELEBRATE space and OBSERVE your birthday.
...coffee and cokes are tools, not treats.
...people get nauseous just by smelling your caffeine breath.
you've fallen asleep in the washroom.
...you're brother or sister thinks he or she is an only child.
...you're not seen in public.
...you lose your house keys for a week and you don't even notice.
...you've brushed your teeth and washed your hair in the school's washroom.
...you've discovered the benefits of having none or very short hair. You've started to appreciate inheriting baldness.
...you've used an entire role of film to photograph the sidewalk.
...you know the exact time the vending machines are refilled.
...you always carry your deodorant.
...you become excellent at recycling when making models.
...when you try to communicate, you make a continuous and monotonous whine.
...you've danced YMCA with excellent choreography at 3 am and without a single drop of alcohol in your body.
...you take notes and messages with a rapidograph and colour markers.
...you combine breakfast, lunch and dinner into one single meal.
...you see holidays only as extra sleeping time.
...you've got more photographs of buildings than of actual people.
...you've taken your girlfriend (boyfriend) on a date to a construction site.
...you've realised that french curves are not that exciting.
..you can live without human contact, food or daylight, but if you can't print. it's chaos.
when youre being shown pictures of a trip, you ask what the human scale is.
...you can use Photoshop, Illustrator and make a web page, but you don't know how to use Excel.
...You refer to great architects (dead or alive) by their first name, as if you knew them. (Frank, Corbu, Mies, Norman...)
...you buy 50 dollar magazines that you haven't read yet.
...when someone offers you a Bic pen, you feel offended.

vignir freyr // 5:42 e.h.
______________________

jæja.. verkefnið að klárast, ætlaði að kynna það á dönsku á morgun en ég held ég bíði með það í smá tíma enn.. :p kennararnir eru búnir að vera mjög tillitssamir hvað þetta varðar en ég þarf að herða mig í þessum málum. þetta er þó allt á réttri leið ;)

planið næstu daga er:
hittingur hjá bekknum mínum eftir verkefnaskilin á morgun (hittumst heima hjá hinum norska svein sem hefur starfað sem ljósmyndari í mörg ár, bæði í noregi og ítalíu. hann hefur m.a. tekið myndir af jack nicholson! :p æj, bara smá inside information - hann situr sko á borði við hliðiná mér. hann hefur gert það gott sem ljósmyndari og er að leigja mjög stóra íbúð og því ætti ekki að vera vandamál fyrir bekkinn að komast fyrir þar inni - við erum 24 talsins.)

á föstudaginn ætla ég að reyna að taka til, jafnvel pakka svo eru tónleikar um kvöldið sem ég fer á með jóhönnu og fleirum..

laugardagur er helgaður jólainnkaupum með jóhönnu og hin sænska malen slæst líklega með í för.. stefnan er svo tekin á jólatívolí og e.t.v. verður gellupartí hjá henni höllu, ekki fengið það staðfest ennþá ;)

sunnudagur, versla, pakka whatever..

mánudagur: ÍSLAND! :)

vignir freyr // 5:26 e.h.
______________________

sunnudagur, desember 12, 2004:

meira af söngli.. söng í gær með heilum 3 kórum á norður-atlantískum jólakonsert.. þar voru samankomnir kórar frá íslandi, grænlandi og færeyjum.. söng ég með færeyska kórnum mpiri (www.mpiri.org), íslenska kórnum Stöku og bauðst til þess að styðja bassann í kór íslenska safnaðarins (veit nú ekki hversu mikill stuðningur það var á endanum, hehemm.. :p)

..á eftir var svo ekta færeyskt partí (hvar annarsstaðar en í færeyingahúsinu) og þar var hlaðborð og drukkinn færeyskur jólabjór (sem fékk dönsk verðlaun 3ja árið í röð sem besti jólabjórinn og get ég hérmeð staðfest það að hann er MJÖG góður; segi nú bara tuborg jólahvað?)

annars afrekaði ég í dag að vakna og fara upp í skóla (fyrir þá sem ekki vita þá er sunnudagur!) en ég náði að halda áfram með módelið af sumarhúsinu, held ég sé bara ágætlega sáttur með hugmyndina og niðurstöðuna; alveg sama hvað kennurunum finnst!! :P

annars gisti ásta hin skásta hjá mér í nótt, hún kíkti á tónleikana og svo á tónleika með hinum færeyska teit (sem mig langaði mikið á).. fengum svefngalsa aftur í nótt: ásta ætlaði nefnilega að kaupa andabringur og smygla til íslands,
ásta: Veistu hvað gert er við fólk sem er tekið með andabringur í tollinum?
ég: nei hvað?
ásta: nei ég bara spyr?
- og þetta fannst okkur svona ægilega fyndið, sáum fyrir okkur svona fangamyndir af ástu, allt útaf andabringunum..

spurning dagsins er, hvað er gert við fólk sem er stoppað í tollinum með danskar andabringur í farteskinu?


vignir freyr // 9:54 e.h.
______________________

þriðjudagur, desember 07, 2004:

jæja.. fer ad styttast ad madur kíki heim í frí.. thad hefur verid nóg ad gera í søngl bransanum. færeysk messa á sunnudaginn, adventukvøld íslenska safnadarins á føstudag fyrir thad og midvikudaginn thar ádur sungum vid (íslendingakórinn staka) fyrir íslenska sendiherrann í danmørku og konsúla frá nordurløndunum.

nú er bara nóg ad gera í verkefnavinnu (sumarhús fyrir listamann med vinnuadstødu).. verdur gott ad komast adeins í frí :p annars á ég alveg jólagjafamál eftir (efast um ad ég hafi tíma fyrir jólakortaskrif, verdur ad koma í ljós). planid er svo ad kíkja í jólatívolí ádur en haldid er heim til íslands :)

en annars afmælisbørn desembermánadar (their sem búnir eru ad eiga afmæli og eiga eftir ad eiga afmæli) til hamingju! :)

vignir freyr // 5:10 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









lífið í gær, í dag og á morgun..




skoða gestabókina
skrifa í gestabókina




forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives