gengur bara betur næst

fimmtudagur, september 29, 2005:

ég var "klukkadur" af henni elfu og verd víst ad telja upp fimm atridi um sjálfan mig (thad er eflaust af nógu ad taka)..

1. margir hafa án efa velt thví fyrir sér afhverju í helv.. thetta blogg heitir "madonnusykur" en thad vidurnefni fékk ég á
www.reykjavik.com thegar einhver gella var ad skrifa "review" á søngvakeppni í flensborg. thad var tekin mynd af mér og ég var "mynd vikunnar" á sídunni (og fékk ljósakort fyrir.) anyways.. long time since, ég hef alltaf verid hálfgerdur flippari. :P

2. ég er ad læra arkitektúr vid det kongelige kunstakademi: kunstakademiets arkitektskole í hinni mjøg svo konunglegu kaupmannahøfn. ég veit samt ekki ennthá hvad ég vil verda thegar ég verd stór :)

3. ég byrjadi ad læra á hljódfæri thegar ég var ca. 9 ára (blokkflauta en sídar píanó sem sídan leiddi í søng)

4. ég er med mikinn áhuga á hinu sjónræna (og einnig (eins og ádur sagdi) á hinu "hljódræna" - thad skýrir ef til vill mikinn áhuga minn á kvikmyndum thar sem hljód og mynd renna saman í eitt..) kannski gerist ég bara kvikmyndagerdarmadur/framleidandi thegar ég verd stór :)

5. thegar ég var 8 ára ad flytjast búferlum med fjølskyldunni minni frá nordurbænum í setbergid gaf ég tháverandi kennara mínum gjøf (sem ég hafdi búid til) og sagdi henni ad ég ætladi ad verda listamadur thegar ég yrdi stór.

en já, nú er víst komid ad klukka! klukkadi evu, palla, helga steinar, hannesi og gerdi :)

vignir freyr // 11:55 f.h.
______________________

miðvikudagur, september 28, 2005:

svaf yfir mig í fyrsta fyrirlestur í morgun og var aldeilis refsad thegar syndaregnid dundi yfir mig. thad rigndi eins og hellt væri úr føtu :P

en já, brátt fer thessum kúrsi ad ljúka og ég get farid ad taka gledi mína á ný. Mánadartørn fyrirlestra og thurra verkefna er senn á enda og ég get farid ad vera kreatívur á ný (eda ad minnsta kosti reynt thad :) fyrsta verkefnid verdur eitthvad med ad "skissa í efni", hef á tilfinningunni ad thad verdi frekar abstrakt verkefni en vid komum til med ad vinna thad á verkstædunum hérna uppí skóla. mjøg spennandi held ég bara..

..annars er ég ad sætta mig vid ad haustid sé ad taka vøldin, thad getur verid huggulegt ad sitja inni med heitan kókóbolla (og e.t.v. heimabakstur) hlusta á vindinn hvína og horfa á laufblødin dansa eftir gangstéttunum, thad verdur jafnvel ennthá huggulegra thegar ég verd fluttur á tietgenkollegiet(.dk) en thad eru enn 1-2 mánudir í thad.

hvernig hafidi íslendingar thad? ég frétti ad haustid væri eitt thad versta í manna minnum :P

vignir freyr // 1:39 e.h.
______________________

þriðjudagur, september 20, 2005:

kaupmannahøfn er smám saman ad leggjast í dvala, laufin eru byrjud ad falla af trjánum og ádur en madur veit af verdur vetur konungur búinn ad taka vøldin. bbrrrr..
skrýtid samt, í morgun var heitara úti en inni í fyrirlestrasalnum ..

.. ég er hálf nervøs yfir vetrinum, hann leggst ekki alveg nógu vel í mig :P skólinn jú, en veturinn ekki. thad verdur svo fjandi døkkt hérna yfir (thá vantar nú gøtulýsinguna heima) og ekki myndi skemma ad thad myndi snjóa svona rétt fyrir jól - danir mættu líka alveg standa sig eins vel og íslendingarnir í jólaskreytingunum, svona rétt til ad lífga upp á grámygluna ..
gott ad madur er fluttur yfir á amager í fadm "fjølskyldunnar" sem hér úti persónugerist í vinum og vandamønnum. thad búa semsagt yfir helmingur fólksins sem ég umgengst hérna á amager og thad munar øllu ad thurfa ekki ad ferdast frá valby :P svo tekur náttúrulega bara kortér ad hjóla í skólann :) (held ég hafi nú minnst á thad ádur)..

..magnus og hjørtur eru náttúrulega alveg ad bjarga manni hérna - thægilegt ad geta komid heim og kallad "halló" og vænst thess ad einhver svari :) madur er náttúrulega aldrei búinn ad búa einn - thad hlýtur ad verda soldid spes tharna á tietgenkollegíinu :P

annars út í skemmtilegri hluti.. hérna úti eiga fáránlega margir afmæli í september. var í tvøføldu afmæli á laugardaginn hjá kaju og karól sem var mjøg gaman en á medan á thví stód átti jón í jónshúsi sextugsafmæli og thar mættu nokkrir medlimir støku .. í jónshúsi var víst svaka fjør (thid getir rétt ímyndad ykkur : fullt af íslendingum og ýmsar veigar í bodi). er svo á leid í threfalt afmæli á laugardaginn (helgi, ann kristin og svein :) thetta verdur rosalegt!

.. look at the time, tharf víst ad fara ad drífa mig á støkuæfingu (hefdi viljad komast heim ádur, enda búinn ad vera á frekar langdregnum fyrirlestrum um konstruktion í dag og satt best ad segja svaf ég ekkert alltof vel í nótt - i´m gonna need a coffee :P)

sorrí ef thad eru einhverjar leidinda málvillur/stafsetningarvillur, ég er búinn ad vera ad tala vid dani, svía, englending, íra, íslendinga, nordmenn og einn ástrala í dag. (semsagt ensku, dønsku og íslensku).

túdilú

vignir freyr // 2:54 e.h.
______________________

mánudagur, september 12, 2005:

bara að láta vita af mér ;)
jámm, ég er semsagt búinn að vera hálfsambandslaus við umheiminn, ekki með netið heima og kemst lítið í tölvur í skólanum í augnablikinu þar sem ég er á kúrsus. Sit semsagt á fyrirlestrum daginn út og daginn inn en ekki í dag, mánudag, þar sem þá er frí og manni er gefinn kostur á að nýta þann tíma í verkefnavinnu tengdri kúrsinum..

..veðrið hér í köben er búið að vera hreint ágætt, þó sérstaklega fyrstu dagana.. nú er hálfskýjað og maður finnur það að haustið sé á næsta leyti (aðeins seinna á ferðinni væntanlega en á íslandi)..

..fékk loks formlegt bréf frá tietgenkollegíinu þar sem þeir afsaka seinkanir sem hafa orðið á byggingunni (ég gerði náttúrulega ráð fyrir þessu enda orðinn nokkuð kunnugur dönum og danskri menningu á síðastliðnu ári) en ég fæ semsagt að flytja inn einhverja vikuna í nóvember og byrja að borga leigu í desember .. :) hljómar vel.

verkefnaplanið virðist ætla að vera mér í hag og góðar líkur eru á að manni gefst tækifæri að skella sér á halló-vín í .. STOKKHÓLMI :)

vignir freyr // 2:30 e.h.
______________________

mánudagur, september 05, 2005:

fyrir forvitna

Deildin mín (afdeling 10) hefur thetta ad leidarljósi:

Afdelingen har sammenfatningen af vilkår og kunstnerisk vision som sit særlige genstandsfelt. Der arbejdes med aflæsning af og refleksion over nutidens vilkår og med evnen til at skabe visioner om nye rumlige sammenhænge.
For en 3-årig periode varetager afdelingen særlig kompetence inden for vilkåret bæredygtig udvikling.

jamm og jæja.. eftir tíu mínútur byrjar kynning á deildinni minni fyrir nýja nemendur (í fyrra sóttu flestir um deildina, ætli hún verdi jafn vinsæl í ár??)

vignir freyr // 11:32 f.h.
______________________

fimmtudagur, september 01, 2005:

kominn til køben.. allt ad fara á fullt

gat ekki flutt í gær (dótid sem er í geymslu hjá rúnari) fékk ekki bíl!! :P er ad fara ad hjálpa kaju ad flytja (hún verdur nágranni á islandsbryggju verdur e.t.v. stofnadur matarklúbbur med áherslu á kjúklingaréttum)..

..allavega vedrid hér er ædi, sumar og sól (wish you were here)

hilsen til íslands

vignir freyr // 11:46 f.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!

lífið í gær, í dag og á morgun..
skoða gestabókina
skrifa í gestabókina
forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives