gengur bara betur næst

föstudagur, október 28, 2005:

tjallinn (kallinn - ég) er barasta nýklipptur! ;) gerdi mér ferd upp í frederiksberg og lét klippa mig hjá henni ørnu á street-cut.. annad skiptid mitt hjá henni og ég verd ad segja ad hún veit sko hvad hún syngur/klippir. jámm, hjálmurinn / hjálmar á bak og burt ..

.. helgin á næsta leiti, er ad gera upp vid mig hvort ég ætli á tónleika med færeyskum vísnasøngvara í kvøld eda kíkja vid á fredagsbar.. kannski madur geri bara bædi?

en annad kvøld er halloween partý á amagerkollegíinu en hallóvínpartýid eina og sanna verdur í stokkhólmi á føstudag eftir viku! :) einhverjar uppástungur um búninga? anyone?

en allavega.. góda helgi - er ad verda of seinn á gennemgang!

vignir freyr // 10:43 f.h.
______________________

miðvikudagur, október 26, 2005:

skissuverkefni aldarinnar.. er að vinna massaskissuverkefni ásamt nemendum af deildinni (styttra og lengra komnum) .. einn gaur frá grimshaw arkitektum (breskur) kom til þess að setja okkur fyrir verkefni og leiðbeina okkur í gegnum það. grimshaw arkitektarnir gerðu m.a. eden projektið (sem þeir eru eflaust hvað þekktastir fyrir), margir myndu eflaust kannast við byggingarnar frá nýjustu james bond myndinni, die another day. verkefnið sem við fengum er svipað, semsagt að gera stórt "gróðurhús" fyrir hitabeltisplöntur en við vinnum eftir ákveðnum EVA tækjum - evolution viable architechture. - fyrir þá sem ekki skilja þá er þetta í sambandi við endurnýtingu náttúruauðlinda - sustainability. við eigum að reyna að gera "the most sustainable building in the world" . í fyrstu var ég að mygla yfir öllum tækni og faglegheitum en nú er ég nokkuð spenntur yfir þessu öllu saman enda ánægður með verk dagsins. ;)

en já, helgin síðasta var hreint hin ágætasta, pizzuhygge á föstudagskvöldinu hjá esteri og svöfu (ásamt fleiri góðum gestum), louisiana og partý á laugardag (louisiana er án efa einn af áhugaverðari stöðum sem ég hef komið til í danmörku - æði að sjá loksins almennilega náttúru hérna ;)

sunnudagurinn fór svo í afslappelsi, virtist ekki veita af þar sem nóg er að gera í skólanum þessa vikuna :P

en já, palli kemur á laugardag og eftir viku verð ég í stokkhólmi! :)

vignir freyr // 6:42 e.h.
______________________

föstudagur, október 21, 2005:

p.s. ég er ordinn mun skárri af kvefpestinni (fyrir thá sem vilja vita ;) )

vignir freyr // 2:38 e.h.
______________________

ég er kominn í helgarfrí! :) var ad skila skúlptúrverkefninu í dag og thad gekk hreint ágætlega. fékk fína krítík og ég gæti ekki verid ánægdari med thá stadreynd ad vid fáum fyrst nýtt verkefni afhent á mánudag sem thýdir thad ad heilinn fær ad mestu frí um helgina (allavega hvad vardar skólann). ég get thar af leidandi einbeitt mér ad thví ad hafa thad huggulegt og skemmta mér í gódra vina hópi. støku(kór)partí á morgun, horrorthemapartí í stúdentahúsinu og 50 ára afmæli eurovision, sent út live, ad ég held frá parken (allt á sama degi!) fer allavega í kórpartíid en veit ekki hvort kveikt verdi á eurodæminu og hver veit nema leid liggi í stúdentahúsid sídar um kveldid..

..í kvøld er themad huggulegheit thar sem vid svafa og ester ætlum ad hittast (ásamt frænda theirra og vinkonu). verdur væntanlega bøkud pizza og tjattad.

og já svo má ekki gleyma væntanlegri louisiana-safnaferd á morgun ásamt hrafnhildi (adalsafnid í køben eda svo hef ég heyrt) fer thangad í fyrsta skipti!

pantadi loks klippingu! ég ætla ad vera vel snyrtur um kollinn thegar ég legg leid mína í fyrsta skipti til stokkhólms :) já halla mín (ef thú ert ad lesa thetta) hjálmar fær ekki ad koma med til svíthjódar :P

hef annars bara eitt ad segja: góda helgi øllsømul (fjølskylda, frændur, frænkur, vinir og vandamenn og hver sem nennir ad lesa thetta :P)

vignir freyr // 2:28 e.h.
______________________

þriðjudagur, október 18, 2005:

ohh.. meika ekki alveg ad vera í skólanum í augnablikinu.. er ordinn frekar slappur/veikur, thessi kvefpest hefur verid hangandi yfir mér í nokkurn tíma og nú er svo komid ad ég er farinn ad vakna med smá hita og slappleika á morgnana, venjulega lídur thetta hjá um hádegisbilid en mér lídur ennthá svipad og thegar ég vaknadi :/ einhverjir myndu spyrja sig af hverju ég liggi ekki í rúminu akkúrat núna en svarid vid theirri spurningu er einfalt: Skil á føstudag. Svo erum vid ad vinna á verkstædunum (sem eingøngu eru opin frá 9-16 og yfirleitt bara fyrir 10 manns!) en thetta er allt saman ad bjargast.. ég ætla ad reyna ad komast sem lengst med verkefnid í dag og svo jafnvel barasta ad óska eftir leyfi á kóræfingu enda kallinn alveg á mørkunum á ad vera sønghæfur thessa stundina..

..helgin var annars hreint afbragd. vid telma gerdumst mjøg menningarleg á kulturnatten og rømbudum inná opnun í illums bolighus á sýningu á nokkrum verkum errós. Eftir thad lá leid á tískusýningu thar sem ofurpíurnar elín og jóhanna sýndu (ásamt fleirum fatnad hannada af sossu) en sídan kíktum vid á kulturministeriet thar sem vid sáum m.a. sýningu frá verkum nemenda í Danmarks designskole. mjøg huggulegt allt saman.

á laugardaginn var svo feiknastud í afmæli hjá honum bjøgga ;) thar var sko margt um manninn. :)

nú: adeins tvær vikur í stokkhólmsfør :)

vignir freyr // 10:37 f.h.
______________________

fimmtudagur, október 13, 2005:

ætli madur hendi ekki inn nokkrum línum svona medan madur er ad thessu (med "thessu" er átt vid tølvuhangs)

ég næ ekki alveg ad halda einbeitingunni vid nýja verkefnid (sem verdur thó brátt gamalt thar sem vid eigum ad skila thví strax á føstudag eftir viku, yikes!) en jamm og jæja.. thetta bjargast nú allt saman og hugmyndin er svona smám saman ad mótast og taka á sig mynd..

..kulturnatten er á morgun, vid erum alltof gódu vøn heima, hér tharf madur nefnilega ad kaupa kulturpassa til thess ad sjá marga af vidburdunum, en hængurinn er sá ad madur kemst ekki yfir svo margt thar sem vidburdirnir eru á víd og dreif um borgina. (ég kann ekki alveg nógu vel á thessa menningarnótt svo ég veit ekki hvad er snidugt ad sjá og gera :P). ég er thó ad fara ad vera menningarlegur á morgun med skólanum en vid førum í ferd til ad kíkja á søfn og sjá nýja vidbyggingu sem teiknud er af zaha hadid, eina af theim heitari í bransanum í dag.

afmæli
bjøgga á laugardag ;) e.t.v. tjúttad smá en madur verdur eflaust med hálfan hugann vid skólann :P

fer ad styttast í stokkhólmsferd. var reyndar í svíthjód um sídustu helgi, nánar tiltekid malmø, med hirti og magnusi. malmø er spes.

vignir freyr // 1:14 e.h.
______________________

fimmtudagur, október 06, 2005:

nú thýdir sko ekkert ad hanga innandyra, allavega ekki thegar sól og huggulegheit bída manns utandyra. haustid hér í danmørku hætti vid ad koma (allavega um stundarsakir) :)

plan næstu daga hljómar thannig:

vettfangsferd med skólanum á morgun (førum og skodum áhugaverdan arkitektúr hér í kringum kaupmannahøfn og endum túrinn á thví ad skoda mitt
framtídarhúsnædi
á laugardeginum býst ég vid ad vakna fyrir kl.10 til ad kíkja á framtídarhúsnædid mitt (aftur) en thá innandyra. Thad er semsagt opid hús fyrir thá sem ætla ad flytja inn :) spennó.
svo stendur valid á milli bekkjarteitis eda malmøteitis - kannski gerir madur hvorugt?

en akkúrat núna er stefnan tekin á fyrirlestur í dansk arkitektúr center um skýjakljúfa í kvikmyndum: "Skyskraberen går til filmen - fra Metropolis til Bladerunner" ;)

vignir freyr // 1:42 e.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!

lífið í gær, í dag og á morgun..
skoða gestabókina
skrifa í gestabókina
forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives